Berglind bloggar..

Berglind og lífið og tilveran, í bland við allt annað...

14.09.2014 22:03

fyrir ári síðan af myndum....

jæja.. þá gaf ég mér loksins tíma til að sortera í gegnum myndirnar og skella í albúm hér á blogginu um það bil ári af myndum (þegar ég verð búin) :) gróflega flokkað.  Snjallsíminn hefur alveg tekið við hlutverki hversdags lyndavélar en stóra fína vélin er nú samt tekin upp við öll góð tækifæri.  
Hér er smá sýnishorn og svo er hægt að skoða rest í albúmum, ef þig vantar lykilorð er best að hafa bara samband í gegnum Facebook. 

Latabæjarhlaupið 2013 


Ljósanæturstuð 2013 


Sjálfstæð í búðum þessi stutta... 


Flankastaðasæla ... 


Skoppa og Skrítla.. 


Þessar tvær eru svo frábærar 


og þessi fór í brúðkaup fyrir ári síðan eða svo... 


Jæja.. rest er svo bara hægt að skoða í albúmum :) 
Næst á dagskrá er að tæma síma og myndavélar og klára árið! .. 

31.08.2014 13:31

Haust 2014Hrikalega er maður lélegur hér  - meira en ár síðan ég setti inn myndir síðast! 
Facebook og Pinterest eru bara búin að taka yfir nettímann hjá manni.. sem er kannski ekkert góð þróun.  Maður þarf allavega að fara að nýta hér plássið fyrir myndir og uppfæra þau albúm.  Skelli því á todo listann.  Hver veit nema maður verði eitthvað duglegri við að skella inn hér einhverju skemmtilegu. 
Kv Mommy B

 
 
 
  • 1

Tenglar

..yours truely
eXTReMe Tracker