Berglind bloggar..

um lífið og tilveruna í bland við allt annað...

31.08.2014 13:31

Haust 2014Hrikalega er maður lélegur hér  - meira en ár síðan ég setti inn myndir síðast! 
Facebook og Pinterest eru bara búin að taka yfir nettímann hjá manni.. sem er kannski ekkert góð þróun.  Maður þarf allavega að fara að nýta hér plássið fyrir myndir og uppfæra þau albúm.  Skelli því á todo listann.  Hver veit nema maður verði eitthvað duglegri við að skella inn hér einhverju skemmtilegu. 
Kv Mommy B
  • 1
eXTReMe Tracker